Útgáfur

Iceland in Figures 2017

Iceland in Figures er lítill bæklingur á ensku sem Hagstofan hefur gefið út árlega síðastliðið 21 ár. Í honum eru ýmsar lykiltölur um land og þjóð og hefur verið mikil eftirspurn eftir honum í ferðaþjónustu. Bæklingurinn er til sölu í helstu bókaverslunum en hann er einnig aðgengilegur á netinu.

Hagtíðindi 2017

Árið 2017 var 102. árgangur Hagtíðinda. Gefin voru út 27 hefti og er það nokkur fækkun frá fyrra ári. Hagtíðindum hefur fækkað talsvert frá árinu 2010 þegar þau voru flest (77), eða alls um 50 hefti.

Hér að neðan má sjá lista yfir þau hefti Hagtíðinda sem gefin voru út á árinu 2017. Heftin eru gefin út rafrænt á vef Hagstofunnar endurgjaldslaust. Notendur geta valið fréttaáskrift að tilteknum efnisflokkum á vefnum og þannig fengið tilkynningar þegar Hagtíðindi koma út.

Fjármál hins opinbera

Fjármál hins opinbera 2016, bráðabirgðauppgjör

15. mars 2017
Hagtíðindi 102. árg. 6. tbl.
Hólmfríður S. Sigurðardóttir

Fjármál hins opinbera á 4. ársfjórðungi 2016

15. mars 2017
Hagtíðindi 102. árg. 7. tbl.
Hólmfríður S. Sigurðardóttir

Fjármál hins opinbera á 1. ársfjórðungi 2017

14. júní 2017
Hagtíðindi 102. árg. 12. tbl.
Hólmfríður S. Sigurðardóttir

Fjármál hins opinbera 2016 — endurskoðun

14. september 2017
Hagtíðindi 102. árg. 18. tbl.
Hólmfríður S. Sigurðardóttir

Fjármál hins opinbera á 2. ársfjórðungi 2017

13. september 2017
Hagtíðindi 102. árg. 19. tbl.
Hólmfríður S. Sigurðardóttir

Fjármál hins opinbera á 3. ársfjórðungi 2017

14. desember 2017
Hagtíðindi 102. árg. 26. tbl.
Þórunn Freyja Gústafsdóttir

Þjóðhagsreikningar

Landsframleiðslan á 4. ársfjórðungi 2016

9. mars 2017
Hagtíðindi 102. árg. 4. tbl.
Jón Ævarr Sigurbjörnsson

Landsframleiðslan 2016

9. mars 2017
Hagtíðindi 102. árg. 5. tbl.
Gunnar Axel Axelsson

Landsframleiðslan á 1. ársfjórðungi 2017

8. júní 2017
Hagtíðindi 102. árg. 11. tbl.
Jón Ævarr Sigurbjörnsson

Landsframleiðslan 2016 — endurskoðun

8. september 2017
Hagtíðindi 102. árg. 16. tbl.
Gunnar Axel Axelsson

Landsframleiðslan á 2. ársfjórðungi 2017

8. september 2017
Hagtíðindi 102. árg. 17. tbl.
Jón Ævarr Sigurbjörnsson

Fjármálareikningar 2005–2016

18. október 2017
Hagtíðindi 102. árg. 20. tbl.
Jinny Gupta

Landsframleiðslan á 3. ársfjórðungi 2017

8. desember 2017
Hagtíðindi 102. árg. 25. tbl.
Jón Ævarr Sigurbjörnsson

Vinnumarkaður

Vinnumarkaður á 4. ársfjórðungi 2016

2. febrúar 2017
Hagtíðindi 102. árg. 2. tbl.
Ólafur Már Sigurðsson
Lárus Blöndal

Vinnumarkaður á 1. ársfjórðungi 2017

17. maí 2017
Hagtíðindi 102. árg. 9. tbl.
Ólafur Már Sigurðsson
Lárus Blöndal

Vinnumarkaður á 2. ársfjórðungi 2017

17. ágúst 2017
Hagtíðindi 102. árg. 15. tbl.
Ólafur Már Sigurðsson
Lárus Blöndal

Vinnumarkaður á 3. ársfjórðungi 2017

2. nóvember 2017
Hagtíðindi 102. árg. 22. tbl.
Ólafur Már Sigurðsson
Lárus Blöndal

Félagsvísar: Vaktavinna á Íslandi 2006–2016

7. desember 2017
Hagtíðindi 102. árg. 24. tbl.
Kolbeinn H. Stefánsson
Ólafur Már Sigurðsson

Flokkunarkerfi og staðlar

ÍSMENNT2011 — Flokkun menntunarstöðu

4. apríl 2017
Hagtíðindi 102. árg. 8. tbl.
Ásta M. Urbancic
Ómar S. Harðarson

Kosningar

Alþingiskosningar 28. október 2017

21. desember 2017
Hagtíðindi 102. árg. 27. tbl.
Sigríður Vilhjálmsdóttir

Mannfjöldi

Mannfjöldaþróun 2016

29. júní 2017
Hagtíðindi 102. árg. 13. tbl.
Violeta Calian

Mannfjöldaspá 2017–2066

30. október 2017
Hagtíðindi 102. árg. 21. tbl.
Violeta Calian
Ómar S. Harðarson

Sjávarútvegur

Hagur veiða og vinnslu 2015

20. janúar 2017
Hagtíðindi 102. árg. 1. tbl.
Gyða Þórðardóttir

Hagur veiða og vinnslu 2015 — endurskoðun

29. júní 2017
Hagtíðindi 102. árg. 14. tbl.
Gyða Þórðardóttir

Þjóðhagsspá

Þjóðhagsspá að vetri, endurskoðun

17. febrúar 2017
Hagtíðindi 102. árg. 3. tbl.
Björn Ragnar Björnsson
Brynjar Örn Ólafsson
Marinó Melsted

Þjóðhagsspá að sumri 2017

31. maí 2017
Hagtíðindi 102. árg. 10. tbl.
Björn Ragnar Björnsson
Brynjar Örn Ólafsson
Marinó Melsted

Þjóðhagsspá á vetri 2017

3. nóvember 2017
Hagtíðindi 102. árg. 23. tbl.
Björn Ragnar Björnsson
Brynjar Örn Ólafsson
Marinó Melsted